dubai páskaegg

Með Rís dessert eggjum, dubai fyllingu og jarðarberjum

Innihald

15 Rís dessert páskaegg frá Freyju
Einn kassi jarðarber 
400 g pistasíukrem
300-400 g Kataifi
60 g smjör
Smá salt
 

 

Aðferð

  1. Byrjið á að skera toppinn af Rís dessert eggjunum.
  2. Skerið Kataifi deigið niður í smærri einingar.
  3. Bræðið næst smjörið á pönnu við vægan hita. Þegar smjörið er allt bráðið fer Kataifi-ið út á pönnuna og steikt þar til það er orðið gullinbrúnt.
  4. Setjið pistasíukremið í skál og þegar deigið er orðið gullinrbúnt er þessu öllu blandað vel saman ásamt dassi af salti.
  5. Skerið jarðarberin smátt niður og byrjið á að fylla botninn í eggjunum með jarðarberjum.
  6. Setjið næst pistasíufyllinguna í eggin og skreytið fallega. Þá eru þið komin með gómsæt Dubai súkkulaði páskaegg!
@elenorabakes Dubai chocolate Rís dessert páskaegg🐣🍫✨ Hráefni: - 15 Rís dessert páskaegg frá Freyju - Einn kassi jarðaber - 400 g pistasíukrem - 300-400 g Kataifi - 60 g smjör - Smá salt Aðferð: 1. Byrjið á að skera toppinn af Rís dessert eggjunum. 2. Skerið Kataifi deigið niður í smærri einingar. 3. Bræðið næst smjörið á pönnu við vægan hita. Þegar smjörið er allt bráðið fer Kataifi-ið út á pönnuna og steikt þar til það er orðið gullinbrúnt. 4. Setjið pistasíukremið í skál og þegar deigið er orðið gullinrbúnt er þessu öllu blandað vel saman ásamt dass af salti. 5. Skerið jarðaberin smátt niður og byrjið á að fylla botninn í eggjunum með jarðaberjum. 6. Setjið næst pistasíufyllinguna í eggin og skreytið fallega. Þá eru þið komin með gómsæt Dubai súkkulaði páskaegg! Verði ykkur að góðu🧡🐣🍫 #baker #easter #fyp #chocolate #páskar #freyja #fyrirþig #samstarf #foodtok #dubaichocolate #pistachio #kataifi #dubaisúkkulaði ♬ VBMM? - Katrin Myrra & Klara Einarsdóttir