Freyja kynnir með stolti nýja baksturslínu í samstarfi við Elenoru!
Nýja baksturslínan samanstendur af Freyju suðusúkkulaði ásamt Djúpu og Sterk Djúpu lakkrískurli. Elenora starfar sem bakari í einu fremsta bakaríi London og er þar að auki metsöluhöfundur. Hún Elenora þróaði í ferlinu meðal annars ljúffengar uppskriftir sem má finna hér að neðan.